Boðað til stofnfundar félags kvenna í atvinnurekstri á Akranesi

Boðað er til stofnfundar félags kvenna í atvinnurekstri á Akranesi í næstu viku, fimmtudaginn 12. apríl. Markmiðið með stofnun félagsins er að efla tengslanet kvenna sem stunda hvers kyns rekstur í bæjarfélaginu og nágrenni þess. Á dagskrá stofnfundarins er kynning, umræða og stefnumörkun. Fundurinn hefst kl. 20:00 í kvöld í Café Kaja við Stillholt 23 á Akranesi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir