Almennt góð færð á vegum

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að vegir eru nú að mestu greiðfærir á Suðurlandi en á Vesturlandi eru hálkublettir á nokkrum leiðum og hálka á Holtavörðuheiði og Fróðárheiði.

Líkar þetta

Fleiri fréttir