Gáfu húsgögn á Brákarhlíð

Lionsklúbbur Borgarness færði Brákarhlíð í Borgarnesi nýverið höfðinglega gjöf, í formi húsgagna í samkomusal heimilisins. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tilefni. Á henni eru f.v. Halla Magnúsdóttir forstöðumaður hjúkrunar, María Eyþórsdóttir og Jón Haraldsson frá Lionsklúbbnum og Björn Bjarki Þorsteinsson framkvæmdastjóri Brákarhlíðar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Látrabjarg er nú friðlýst

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir plagg til friðlýsingar Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land-... Lesa meira