Fréttir
Þegar þriggja fasa rafmagn er í boði breytast um leið skilyrði bænda og annarra atvinnurekenda til rekstrar. Við lagningu rafmagns í jörð hverfa einnig úr landslaginu rafmagnsstaurar sem eru hreint ekkert augnayndi. Þessir staurar voru við Hægindi í Reykholtsdal en voru nýlega teknir niður þar sem búið er að leggja rafstrengi í jörð á því svæði. Ljósm. Jósefina Morell.

206 staðir í Borgarbyggð hafa ekki aðgang að þriggja fasa rafmagni

Loading...