Skessuhorn strax eftir páska

Nýjasta tölublað Skessuhorns kom út í morgun, þriðjudag og er nú á leið í lúgur og póstkassa áskrifenda. Fyrsta blað eftir páska kemur út miðvikudaginn 4. apríl. Vegna þess hversu fáir virkir dagar eru til vinnslu þess, eru þeir sem vilja tryggja sér auglýsingapláss, senda inn greinar eða hafa ábendingar um efni, beðnir að vera í sambandi í dag eða í síðasta lagi á morgun. Síminn er sem fyrr 433-5500 og netfangið skessuhorn@skessuhorn.is

Líkar þetta

Fleiri fréttir