Myndi aldrei vilja sleppa körfuboltanum

Andrea Björt Ólafsdóttir leikur körfubolta með meistaraflokki Snæfells í Stykkishólmi. Hún hefur æft körfubolta af krafti frá því hún var átta ára, byrjaði að æfa með Grindavík en hefur allt sitt líf verið viðriðin íþróttir. Hún bjó í Englandi milli tveggja og átta ára aldurs og var þar að læra sund, ballett og fimleika. Pabbi hennar var markvörður í atvinnumennsku og bjó á þessum árum í Englandi með þeim mæðgum.

Rætt er við Andreu Björt í Skessuhorni vikunnar.

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir