Fréttir
Á myndinni eru fulltrúar félagsmiðstöðva á Vesturlandi sem kepptu á söngkeppni Samfés um helgina. F.v. Katrín Lea Daðadóttir, Sigríður Sól Þórarinsdóttir og Hekla María Arnardóttir frá félagsmiðstöðinni Arnardal á Akranesi og Elva Björk Jónsdóttir frá félagsmiðstöðinni Eden í Grundarfirði en hún hafnaði í þriðja sæti í keppninni. Ljósm. úr safni.

Elva Björk hafnaði í þriðja sæti á söngkeppni Samfés

Loading...