Bílvelta við Hafnarfjall

Bíll og hestakerra fóru út af veginum og ultu við Hafnarfjall snemma síðastliðið föstudagskvöld. Þrír voru í bílnum og voru þeir sendir undir læknishendur. Eitt hross var í kerrunni og slapp það með skrámur. Óhapp þetta má rekja til ísingar sem gerði skömmu áður.

Líkar þetta

Fleiri fréttir