Hálkublettur og sumsstaðar snjóþekja

Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram um færð á Vesturlandi að greiðfært eða hálkublettir eru í nágrenni Borgarness en snjóþekja á vegum og éljagangur eða snjókoma á Snæfellsnesi og í Dölum.

Líkar þetta

Fleiri fréttir