Einn öflugasti krani landsins

Vinna við grunn íbúðablokkar við Stillholt 21 á Akranesi hófst í vetur. Nú er búið að koma fyrir á byggingarsvæðinu gríðarstórum krana sem notaður verður við verkið. Það er Skagatorg ehf. sem byggir á lóðinni 37 íbúða blokk, sambærilega þeirri sem fyrirtækið byggði einnig á næstu lóð við hliðina, Stillholti 19, fyrir um tólf árum síðan.

Líkar þetta

Fleiri fréttir