Grunnskólakennarar felldu kjarasamning

Mikill meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara hefur fellt nýgerðan kjarasamning FG og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Skrifað var undir samninginn 13. mars síðastliðinn, en atkvæðagreiðsla stóð yfir dagana 16. til 21. mars. „Nei“ sögðu 68,52% en „já“ sögðu 29,74%. Atkvæði greiddu 3.793 félagsmenn eða 80,75%. Á kjörskrá voru 4.697.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Strompurinn fallinn

Sementsstrompurinn á Akranesi var sprengdur kl. 14:16 í dag. Sprakk sprengihleðsla í um 25 metra hæð og eftir það féll... Lesa meira