Uppsláttur hafinn fyrir nýtt fiskvinnsluhús G.Run

Nýverið hófu starfsmenn Ístaks vinnu við uppslátt á nýrri fiskvinnslu Guðmundar Runólfssonar hf. í Grundarfirði. Fjöldi starfsmanna kemur að þessu stóra verkefni og verður væntanlega mikill hamagangur í öskjunni á næstu vikum og mánuðum. Eins og fram hefur komið er stefnt á að hefja vinnslu í húsinu í upphafi nýs árs.

Líkar þetta

Fleiri fréttir