Hálkublettir á Snæfellsnesi og í Dölum – annars greiðfært

Vegir á Vesturlandi eru að mestu greiðfærir, en þó vekur Vegagerðin athygli á að hálkublettir eru á Snæfellsnesi og í Dölum. Hálka er á Fróðárheiði.

Líkar þetta

Fleiri fréttir