Guðríður endurkjörin formaður FF

Guðríður Arnardóttir var á föstudaginn endurkjörin formaður Félags framhaldsskólakennara (FF). Auk hennar var Guðmundur Björgvin Gylfason, framhaldsskólakennari í Fjölbrautaskóla Suðurlands, í framboði til formanns. Guðríður hlaut rúm sextíu prósent atkvæða en Guðmundur tæp 35%. Auðir seðlar voru tæp 5%.

Líkar þetta

Fleiri fréttir