Formenn endurkjörnir

Landsfundir tveggja stjórnmálaflokka fóru fram um helgina. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var endurkjörin formaður Viðreisnar. Hlaut hún 95,3% greiddra atkvæða. Þorsteinn Víglundsson hlaut um 98% fylgi í stól varaformanns. Á flokksþingi Framsóknarflokks var Sigurður Ingi Jóhannsson endurkjörinn formaður með 94% atkvæða, Lilja Alfreðsdóttir varaformaður með 97% og Jón Björn Hákonarson ritari með 95%.

Líkar þetta

Fleiri fréttir