Barist við sinueld í Skorradal. Ljósm. úr safni KJ.

Varlega verði farið með eld

Í tilkynningu til íbúa í Skorradal og þeirra sem þar dvelja bendir Árni Hjörleifsson oddviti á mikla eldhættu nú þegar snjóa hefur tekið upp víða í dalnum og þurr frostakafli er. „Rétt er að benda fólki á að þurr sina og lauf í skóarbotnum getur verið mjög eldfim og því er mikil nauðsyn á að allir fara varlega með eld.“

Líkar þetta

Fleiri fréttir