Talið fram á netinu

Ríkisskattstjóri opnaði um mánaðamótin fyrir skil á netframtali einstaklinga á www.skattur.is. Almennur skilafrestur er til 13. mars. Hægt er að sækja um frest en framlengdur frestur er til 16. mars. „Ríkisskattstjóri hvetur framteljendur eindregið til að nota rafræn skilríki við framtalsskilin. Rafræn skilríki eru almennt álitin öruggasti auðkenningarmáti sem framteljendum býðst í dag,“ segir í tilkynningu.

„This is a reminder that your tax return 2018 is now accessible on www.skattur.is. Deadline for individuals to file their tax return is March 13th 2018.“

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Mottumars er hafinn

Átaki Krabbameinsfélagsins, Mottumars, var formlega hrundið af stað síðastliðinn föstudag. Átakið snýst um, eins og landsmenn þekkja, krabbamein í körlum.... Lesa meira