Ólöf Gunnarsdóttir og Aðalbjörg Egilsdóttir, formenn leiklistarklúbbs NFFA. Ljósm. Gunnar J. Viðarsson.

Söngleikurinn Með allt á hreinu færður á fjalirnar

Söngleikurinn Með allt á hreinu verður frumsýndur í Bíóhöllinni á Akranesi næstkomandi laugardagskvöld. Verkið er byggt á samnefndri kvikmynd og fjallar um ástir og erjur hljómsveitanna Stuðmanna og Gæranna og ýmsar uppákomur á ferð þeirra um landið. Það er leiklistarklúbbur Nemendafélags Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi sem færir söngleikinn á fjalirnar í samstarfi við Tónlistarskólann á Akranesi. Leikstjóri er Gunnar Björn Guðmundsson. Skessuhorn ræddi við Aðalbjörgu Egilsdóttur og Ólöfu Gunnarsdóttur, formenn leiklistarklúbbs NFFA, um uppsetninguna síðastliðinn föstudag.

Allt um Með allt á hreinu í Skessuhorni sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir