Grettir sterki gæddur lífi á Sögulofti

Grettis saga Einars Kárasonar var frumsýnd síðasta föstudagskvöld á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi. Einar er gestum Söguloftsins að góðu kunnur enda hefur hann áður sagt þar sögur, einnig með fulltingi dóttur sinnar. Einar er hins vegar einn á ferð í þessari sýningu og Söguloftið reynist réttnefni, sýningin er ekki einleikur, með öllum þeim form- og framkomureglum sem því fylgir, heldur tekst hann á við hina fornu list sögumannsins.

Í Skessuhorni í dag er frásögn Grétu Sigríðar Einarsdóttur sem viðstödd var frumsýningu Grettis sterka.

Líkar þetta

Fleiri fréttir