Grunsamlegar mannaferðir

Nokkuð var um tilkynningar vegna grunsamlegra mannaferða í umdæmi Lögreglunnar á Vesturlandi í liðinni viku, einkum á Akranesi og í Borgarnesi. „Lögreglan hvetur íbúa til að vera vel á verði, læsa híbýlum sínum og ökutækjum og tilkynna strax til lögreglu (112) verði íbúar varir við eitthvað óeðlilegt í sínu nærumhverfi.“

Líkar þetta

Fleiri fréttir