
Framboðslisti Sjálfstæðismanna og óháðra í Grundarfirði
Á fundi í Sjálfstæðisfélagi Grundarfjarðar sunnudaginn 4. mars var framboðslisti D-lista Sjálfstæðismanna og óháðra samþykktur fyrir komandi sveitastjórnarkosninar. Jósef Ó. Kjartansson leiðir listann. Heiður Björk Fossberg Óladóttir skipar annað sæti, Unnur Þóra Sigurðardóttir er í þriðja sæti og Rósa Guðmundsdóttir verður í því fjórða.
Listinn í heild er þannig:
- Jósef Ó. Kjartansson
- Heiður Björk Fossberg Óladóttir
- Unnur Þóra Sigurðardóttir
- Rósa Guðmundsdóttir
- Bjarni Sigurbjörnsson
- Eygló Bára Jónsdóttir
- Bjarni Georg Einarsson
- Runólfur J. Kristjánsson
- Sigríður G. Arnardóttir
- Tómas Logi Hallgrímsson
- Unnur Birna Þórhallsdóttir
- Valdís Ásgeirsdóttir
- Arnar Kristjánsson
- Þórey Jónsdóttir.