Tvöfalt fleiri umsóknir en hreindýr

Næstkomandi laugardag klukkan 14.00 verða dregin út hreindýraveiðileyfi í beinni útsendingu á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Alls bárust 3.176 umsóknir um að skjóta 1450 dýr á þessu ári; 389 tarfa og 1.061 kú. Þar af skulu 40 kýr veiddar í nóvember. Niðurstöður verða sendar með tölvupósti á umsækjendur eftir helgi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir