Hreinsað við Hótel Hamar. Ljósm. Þorleifur Geirsson.

Margur er snjóruðningsklár – þótt hann sé smár

Þegar allar stórvirku vinnuvélarnar eru uppteknar við að ryðja vegi og hreinsa götur er gott að hafa hugvitið í lagi og nýta minni vélar til slíkra verka. Meðfylgjandi mynd var tekin á bílastæðinu við Hótel Hamar í Borgarnesi. Þar var starfsmaður hótelsins í óða önn að ryðja snó af planinu á sérútbúna fjórhjóli. Gekk verkið prýðilega.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira