Lokað við Hafnarfjall og víða á fjallvegum

Nú er búið að loka fyrir umferð á nokkrum stöðum á landinu vegna veðurs og færðar. Þannig er lokað við Hafnafjall, á Holtavörðuheiði, Bröttabrekku og Fróðárheiði.

Hálka og skafrenningur er á Kjalarnesi og þungfært á Kjósarskarðsvegi. Snjóþekja, hálka eða þæfingur er á flestum leiðum á Vesturlandi og víða skafrenningur þannig að færð mun spillast. Þungfært og mjög hvasst er við Hafursfell og á Vatnaleið. Ófært er á Útnesvegi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira