Búið er aflétta lokun á Kjalarnesi

Umferð hefur nú að nýju verið hleypt á Kjalarnes þar sem lokað var í morgun. Brattabrekka og Fróðárheiði eru enn lokaðar. Þá hefur einnig verið lokað fyrir umferð yfir Holtavörðuheiði. Á vegum á Vesturlandi og Vestfjörðum er nú snjóþekja, hálka eða þæfingsfærð. Þungfært er frá Brjánslæk og í Reykhóla en ófært á Klettshálsi.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira