Víða er þæfingsfærð á vegum

Snjóþekja eða þæfingsfærð er á vegum á Vesturlandi og víða éljagangur eða snjókoma. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að nú er ófært í nágrenni Arnarstapa á Snæfellsnesi en vegurinn verður hreinsaður um kl. 12.00. Athygli er vakin á því að spá fyrir daginn er slæm, víða snjókoma og hvassviðri.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Skógardagur í Skorradal

Á morgun, laugardaginn 23. júní, verður haldinn skógardagur í Selskógi í Skorradal. Verkefnið er samstarfsverkefni þriggja máttarstólpa í skógrækt á... Lesa meira