Víða er þæfingsfærð á vegum

Snjóþekja eða þæfingsfærð er á vegum á Vesturlandi og víða éljagangur eða snjókoma. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að nú er ófært í nágrenni Arnarstapa á Snæfellsnesi en vegurinn verður hreinsaður um kl. 12.00. Athygli er vakin á því að spá fyrir daginn er slæm, víða snjókoma og hvassviðri.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Sýningu Ísaks Marvins lýkur í dag

Grundfirðingurinn Ísak Marvins opnaði myndlistasýningu sína, Innsýn, í Samkomuhúsi Grundarfjarðar fimmtudaginn 18. október síðastliðinn. Sýningin er liður í dagskrá Rökkurdaga.... Lesa meira