Unnið að snjómokstri um allt Vesturland

Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni er nú snjóþekja og éljagangur á flestum leiðum á Vesturlandi en mokstur stendur yfir. Þungfært er í Staðarsveit en ófært frá Fróðárheiði á Hellnar.

Líkar þetta

Fleiri fréttir