Fengu að leita skjóls í Grundaskóla

Grundaskóli á Akranesi var um hádegið í gær opnaður fyrir ferðalöngum sem urðu veðurtepptir á Akranesi og í nágrenni. Þar var á ferð hópur íþróttafólks, einn kór og nokkir ferðamenn að auki. Um 40 manns sátu veðrið af sér í skólanum við góðar aðstæður, að sögn Sigurðar Arnars Sigurðssonar skólastjóra.

Líkar þetta

Fleiri fréttir