Ófærð og bylur um allt Vesturland

Miðað við meðfylgjandi kort Vegagerðarinnar frá klukkan 13 í dag er ekkert ferðaveður á Vesturlandi eins og sakir standa. Vegir eru flestir merktir ófærir, eða að ruðningur og hálkuvörn er í gangi. Víða er skafrenningur. Blindhríð er nú í öllum landshlutanum og mannamótum frestað af þeim sökum.

 

 

Líkar þetta

Fleiri fréttir