Fyrsta skóflustungan tekin að nýrri Frístundamiðstöð við Garðavöll á Akranesi. Helga Sjöfn Jóhannesdóttir, formaður ÍA, Þórður Emil Ólafsson, formaður Leynis, Guðmundur Sigvaldason, framkvæmdastjóri Leynis og Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, eru hér byrjuð að taka grunninn en jarðvinnu verður haldið áfram með vélum eftir helgina.
Loading...