Eins og sést vel á þessari mynd er byggingin hálfhrunin, rétt eins og eftir fyrri sprenginguna 30. desember sl. Ljósm. Skessuhorn/Kolbrún Ingvarsdóttir

Tilraun tvö til að fella efnissílóin mistókst

Laust eftir klukkan 16 í dag var reynt að nýju að sprengja efnissílóin á lóð Sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Ein kraftmikil sprenging kvað við, en sílóin högguðust ekki. Tilraunin mistókst því.

Hér má sjá upptöku af sprengingunni í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira