Matarlind í Borgarnesi

Starfsleyfi hefur verið veitt fyrir matarsmiðju, sem fengið hefur nafnið Matarlind, í Sólbakka í Borgarnesi. Um er að ræða matarsmiðju sem hugsuð er fyrir fólk sem vill framleiða eigin matvæli til að selja en hefur ekki viðurkennt eldhús undir framleiðsluna. Eru það Ljómalind og SSV sem standa að verkefninu. Matarlindin er vel tækjum búin en þar er að finna öll þau helstu tæki sem þarf til framleiðslu á eigin matvælum. Hægt er að leiga aðstöðuna í heilan eða hálfan dag og telur dagurinn 10 klukkustundir.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Góður sigur ÍA

Skagamenn unnu góðan sigur á Stál-úlfi, 126-109, þegar liðin mættust í elleftu umferð í 2. deildar karla í körfuknattleik. Leikið... Lesa meira