Fréttir
Gunnlaugur Júlíusson, sveitarstjóri Borgarbyggðar, ásamt þeim sem hlutu umhverfisviðurkenningar sveitarfélagsins árið 2017. F.v. Gunnlaugur sveitarstjóri, Sigurbjörg Helgadóttir á Tröðum, Svava Finnsdóttir á Bóndhóli, Guðmundur Karl Sigríðarson, fulltrúi Landnámsseturs Íslands og Margrét Guðnadóttir, fulltrúi Kaupfélags Borgfirðinga.

Umhverfisviðurkenningar Borgarbyggðar 2017