Fréttir
Myndin var tekin fyrr í dag þegar tugum ferðamanna var hleypt fótgangandi yfir þjóðveginn og áleiðis að fossunum. Það skapaði augljósta slysahættu og hefur lögregla því brugðist við og stöðvað meinta innheimtu bílastæðagjalds.

Lögregla hefur stöðvað meintar ólögmætar innheimtuaðgerðir við Hraunfossa