Fréttir
Þorsteinn Pétursson lést fyrr á þessu ári. Spilafélagar hans undirbúa nú stórmót í bridds til minningar um hann. Fer það fram 25. nóvember nk. Myndin úr safni Skessuhorns var tekin þegar Þorsteinn fékk sérstök umhverfisverðlaun Borgarbyggðar fyrir tiltekt og ruslatínslu í nágrenni við Brákarhlíð í Borgarnesi.

Briddsfólk heldur minningarmót um Þorstein Pétursson