2. október 2021
Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands

Fréttaveita Vesturlands

StyrkjaGerast áskrifandi
StyrkjaGerast áskrifandi
  • Fréttir
  • Veröld
  • Aðsendar greinar
  • Viðburðir
  • Nýjasta blaðið
Íþróttir29.09.2017 10:18

Dregið í Maltbikarnum

08.02.2023 08:02

Lífið er núna dagurinn á morgun, 9. febrúar

Lesa meira

08.02.2023 06:01

Segir ömurlegt að þurfa að ströggla við að leita réttar síns

Lesa meira

07.02.2023 15:38

Sigrún fórnar hárinu síðdegis á morgun safnist milljón

Lesa meira

07.02.2023 15:02

Þóra Arnórsdóttir til Landsvirkjunar

Lesa meira

07.02.2023 14:04

Níu manna sérfræðihópur til hjálparstarfs í Tyrklandi

Lesa meira

07.02.2023 13:42

Tvö í framboði til formanns VR

Lesa meira

Hleð...
Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands
Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 Garðabraut 2a 300 Akranes Sími 433 5500 Ritstjórn: skessuhorn@skessuhorn.is
  • Senda inn efni
  • Nýburar
  • Auglýsingar
  • Starfsfólk
  • Fyrirtækið
  • Nýjasta blaðið
Facebook
Instagram
Twitter
LinkedIn

© 2017–2023 Allur réttur áskilinn Skessuhorn.

Dregið var í 32 liða úrslitum Maltbikars karla í körfuknattleik í gær. Alls voru 34 lið skráð til leiks og því var dregið í forkeppni samhliða. Þá eru fjögur neðri deildar lið dregin út og munu keppa um tvö laus sæti í næstu viku. Þrjú Vesturlandslið eru skráð til leiks í bikarkeppninni að þessu sinni; ÍA, Skallagrímur og Snæfell. Þegar dregið var upp úr pottinum varð ljóst að ÍA mætir úrvalsdeildarliði Hattar á Akranesi, Skallagrímur heimsækir 2. deildar liðið Njarðvík B og Snæfell heimsækir 3. deildar lið Álftaness. Allir leikirnir í 32 liða úrslitum Maltbikarsins fara fram dagana 14. til 16. október næstkomandi.