Íþróttir
Brynjar Snær Pálsson skrifaði í dag undir félagaskipti til ÍA. Hér er hann ásamt Huldu Birnu Baldursdóttur, framkvæmdastjóra KFÍA og Jóni Þór Haukssyni, þjálfara meistaraflokks karla hjá ÍA.

Brynjar Snær til ÍA