Á lóðinni Asparskógum 29 verður byrjað að koma fyrir sökklum í þessari viku. Fjær eru Asparskógar 27 þar sem 12 fullbúnar íbúðir verða afhentar um miðjan september.

Hundrað íbúðir í byggingu og undirbúningi á Akranesi