2. október 2021
Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands

Fréttaveita Vesturlands

StyrkjaGerast áskrifandi
StyrkjaGerast áskrifandi
  • Fréttir
  • Veröld
  • Aðsendar greinar
  • Viðburðir
  • Nýjasta blaðið
Íþróttir13.04.2017 08:00

Valdís Þóra hefur leik í dag

07.02.2023 15:38

Sigrún fórnar hárinu síðdegis á morgun safnist milljón

Lesa meira

07.02.2023 15:02

Þóra Arnórsdóttir til Landsvirkjunar

Lesa meira

07.02.2023 14:04

Níu manna sérfræðihópur til hjálparstarfs í Tyrklandi

Lesa meira

07.02.2023 13:42

Tvö í framboði til formanns VR

Lesa meira

07.02.2023 12:13

Stjórn SSV skorar á yfirstjórn RÚV

Lesa meira

07.02.2023 09:50

Skallagrímur með sterkan sigur á Ármanni

Lesa meira

Hleð...
Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands
Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 Garðabraut 2a 300 Akranes Sími 433 5500 Ritstjórn: skessuhorn@skessuhorn.is
  • Senda inn efni
  • Nýburar
  • Auglýsingar
  • Starfsfólk
  • Fyrirtækið
  • Nýjasta blaðið
Facebook
Instagram
Twitter
LinkedIn

© 2017–2023 Allur réttur áskilinn Skessuhorn.

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni, hefur leik á Lalla Meryem Cup mótinu í Marokkó nú í morgunsárið. Mótið er þriðja mót ársins á LET Evrópumótaraðarinnar í golfi og annað mót tímabilsins hjá Valdísi í þessari sterkustu mótaröð Evrópu, en hún hafnaði í 51. sæti á fyrsta mótinu sem fram fór í Ástralíu. Valdís á teig eftir rúmar tvær klukkustundir, klukkan 10:06 að íslenskum tíma en klukkan 8:06 að staðartíma í Marokkó. Hún er í ráshóp með heimakonunni Lina Belmati og hinni sænsku Jenny Haglund fyrstu tvo keppnisdagana. Alls eru keppnishringirnir fjórir í mótinu og niðurskurður eftir tvo hringi. Heildarverðlaunafé í mótinu nemur um 55 milljónum íslenskra króna.