ÍþróttirMannlíf
Hlaupið úr Sóleyjardölum niður í Arnardal. Leiðin niður úr skarðinu var auðrötuð, bæði vegna þess að hún var vel stikuð og vegna þess að Kirkjufell vísaði veginn. Kannski eru allar leiðir líka auðrataðar í svona góðu veðri. Þarna er hins vegar hlaupið í miklum hliðarhalla og því ekki auðvelt að fara hratt yfir, hvort sem undir voru fannir eða grjót. Svona dagar eru ekki venjulegir dagar! Ljósm. Stefán Gíslasonþ

Valdir bútar úr Fjallvegabók Stefáns Gíslasonar

Þessi grein er aðeins aðgengileg áskrifendum