Þau unnu tvöfalt á Íslandsmóti unglinga. Arnar Daði Sigurðsson úr KFA varð Íslandsmeistari í 2. flokki pilta og opnum flokki. Elva Rós Hannesdóttir úr ÍR varð Íslandsmeistari í 2. flokki stúlkna og opnum flokki. Ljósm. KLÍ.

Keiluspilarar af Akranesi gerðu það gott á Íslandsmóti