2. október 2021
Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands

Fréttaveita Vesturlands

StyrkjaGerast áskrifandi
StyrkjaGerast áskrifandi
  • Fréttir
  • Veröld
  • Aðsendar greinar
  • Viðburðir
  • Nýjasta blaðið
Fréttir18.11.2016 15:30
Láki II í hvalaskoðun frá Grundarfirði. Ljósm. tfk.

Samkeppni um nafn á nýborinn háhyrningskálf

08.02.2023 09:01

Afmælisblað í stóru upplagi í næstu viku

Lesa meira

08.02.2023 08:02

Lífið er núna dagurinn á morgun, 9. febrúar

Lesa meira

08.02.2023 06:01

Segir ömurlegt að þurfa að ströggla við að leita réttar síns

Lesa meira

07.02.2023 15:38

Sigrún fórnar hárinu síðdegis á morgun safnist milljón

Lesa meira

07.02.2023 15:02

Þóra Arnórsdóttir til Landsvirkjunar

Lesa meira

07.02.2023 14:04

Níu manna sérfræðihópur til hjálparstarfs í Tyrklandi

Lesa meira

Hleð...
Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands
Skessuhorn ehf. kt. 560103-3870 Garðabraut 2a 300 Akranes Sími 433 5500 Ritstjórn: skessuhorn@skessuhorn.is
  • Senda inn efni
  • Nýburar
  • Auglýsingar
  • Starfsfólk
  • Fyrirtækið
  • Nýjasta blaðið
Facebook
Instagram
Twitter
LinkedIn

© 2017–2023 Allur réttur áskilinn Skessuhorn.

Þann 4. mars síðastliðinn urðu starfsmenn “Orca Guardians Iceland” varir við nýborinn háhyrningskálf í þekktum hópi háhyrninga sem heldur sig við Snæfellsnes á veturna. Efnt hefur verið til samkeppni um nafn á nýja einstaklinginn og er hægt að taka þátt á fésbókarsíðu félagsins. Lengi hefur verið fylgst með þessum tiltekna hóp en hann ferðast á milli Íslands, Skotlands og Hjaltlandseyja og heldur sig við Íslandsstrendur á veturna eins og áður kom fram og ferðast svo suður til Hjaltlandseyja og Skotlands á vorin og sumrin. Eftir að það sást til kálfsins aftur í haust var ákveðið að efna til þessarar nafnasamkeppni. Nú er búið að fækka uppástungum niður í fjögur nöfn og eru það Save, Tide, Echo og Norse og er kosningin í fullum gangi á fésbókarsíðunni. Dómararnir í keppninni koma frá Scottish Wildlife Trust‘s Living Seas Project, Caithness Sea Watching, Shetland Wildlife Tours og Orca Guardians/Láki Tours í Grundarfirði. Það verður spennandi að fylgjast með framvindu þessa nýja einstaklings sama hvaða nafn hann mun bera.