
Eitt af síðustu verkum Páls var gerð heimildarmyndar um nafna hans; Pál Guðmundsson listamann á Húsafelli. Var meðfylgjandi mynd tekin þegar myndin var forsýnd í Húsafelli 7. desember 2015. Á myndinni eru f.v. Friðþjófur Helgason, Páll Guðmundsson, Páll Steingrímsson og Ólafur Ragnar Halldórsson. Ljósm. mm.