Sigurður Rúnar Sigurðsson hefur gengið til liðs við uppeldisfélag sitt ÍA eftir nokkra fjarveru. Síðast lék hann einmitt með Val og mætti því sínum gömlu félögum í sínum fyrsta leik fyrir ÍA í vetur. Ljósm. jho.

Skagamenn fundu ekki taktinn í tapleik gegn Val