Flokkur fólksins birtir framboðslista í NV-kjördæmi

Flokkur fólksins, sem býður fram undir listabókstafnum F, hefur birt framboðslista sinn í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar.

Listinn er þannig skipaður:

1. Ólafur Snævar Ögmundsson vélstjóri Hafnarfirði
2. Hjördís Heiða Ásmundsdóttir húsmóðir Borgarbyggð
3. Bjarki Þór Aðalsteinsson kersmiður Akranesi
4. Þröstur Ólafsson vélstjóri Reykjavík
5. Þorbergur Þórðarson smiður Akranesi
6. Eva Lind Smáradóttir afgreiðslustúlka Hafnarfirði
7. Guðjón Sigmundsson safnstjóri Hvalfjarðarsveit
8. Karl Friðrik Bragason vinnuvélastjóri Reykjavík
9. Kristinn Jens Kristinsson verkamaður Akranesi
10. Auðunn Ólafsson sjálfstæður atvinnurekandi Hafnarfirði
11. Böðvar Jónsson vélfræðingur Mosfellsbæ
12. Ögmundur Grétar Matthíasson bifvélavirki Þorlákshöfn
13. Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur Akranesi
14. Jóhann H. Óskarsson sjómaður Ólafsvík
15. Guðlaug Andrésdóttir forstöðumaður Borgarbyggð
16. Steingrímur Bragason kennari Akranesi

Líkar þetta

Fleiri fréttir