Halda samtalsfund í Borgarnesi

Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi heldur í dag klukkan 15 samtalsfund í Menntaskóla Borgarfjarðar. „Þar gefst fólki tækifæri að eiga gott mót við frambjóðendur Samfylkingarinnar í kjördæminu fyrir komandi alþingiskosningar og fara yfir málin sem brenna á því.  „Komið og spjallið við okkur um málefni líðandi stundar og takið vini og vandamenn með. Almannahagsmunir umfram sérhagsmuni er hagsmunamál okkar allra,“ segir í tilkynningu.

Líkar þetta

Fleiri fréttir