Lýðveldisársbörn komu saman á fermingarafmæli

Miðvikudaginn 24. ágúst hittist á Akranesi vænn hópur úr fermingarárgangi ársins 1944.  Meðfylgjandi mynd var tekin af hópnum á Akratorgi og sendi Þráinn Þorvaldson ritstjórn myndina með góðri kveðju.

Líkar þetta

Fleiri fréttir