Koma slasaðri göngukonu til bjargar

Björgunarsveitir á Snæfellsnesi voru kallaðar út um klukkan 13.30 í dag til aðstoðar ferðakonu sem slasast hafði á fæti í gönguferð við Rauðfeldsgjá á Snæfellsnesi. Björgunarsveitarmenn munu koma konunni undir læknishendur.

Líkar þetta

Fleiri fréttir

Látrabjarg er nú friðlýst

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skrifað undir plagg til friðlýsingar Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land-... Lesa meira