
Réttir á Vesturlandi haustið 2016
Bændasamtök Íslands taka sem fyrr saman upplýsingar um réttir á landinu í haust. Í Bændablaðinu sem kom út í dag er listi yfir réttir landsins. Skessuhorn birtir hér með góðfúslegu leyfi Bændablaðsins upplýsingar um réttir á Vesturlandi. Fyrstu réttir haustsins að þessu sinni verða laugardaginn 10. september í Hvítársíðu í Borgarfirði og Fellsströnd í Dölum.
Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 18. sept. kl. 11.00, seinni réttir lau. 1. okt.
Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 24. sept.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudaginn 18. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 2. okt.
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudaginn 11. sept. kl. 11.00, seinni réttir sun. 2. okt. kl. 13.00
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudaginn 18. sept. kl. 14.00, seinni réttir sun. 2. okt. kl. 14.00
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 17. sept., seinni réttir lau. 1. okt.
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 10. sept. og sun. 11. sept. Seinni réttir lau. 24. sept.
Fróðárrétt í Fróðárhreppi laugardaginn 17. sept.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudaginn 18. sept. kl. 12.00, seinni réttir sun. 2. okt. kl. 16.00
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 24. sept.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudaginn 20. sept., seinni réttir mán. 3. okt.
Hamrar í Grundarfirði Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Hellnarétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 17. sept.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudaginn 19. sept., seinni réttir sun. 2. okt.
Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 11. sept.
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð sunnudaginn 25. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 2. okt. kl. 10.00
Kaldárbakkarétt í Kolb.st.hr. sunnudaginn 11. sept.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. laugardaginn 24. sept.
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Mýrar í Grundarfirði Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Mýrdalsrétt í Hnappadal þriðjudaginn 20. sept., seinni réttir sun. 9. okt.
Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 10. sept.
Núparétt í Melasveit, Borg. sunnudaginn 11. sept. kl. 13.00, seinni réttir lau. 25. sept.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudaginn 14. sept., seinni réttir sun. 2. okt.
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 17. sept.
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudaginn 18. sept., seinni réttir sun. 2. okt.
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 17. sept., seinni réttir 24. sept.
Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal. sunnudaginn 18. sept. kl. 11.00, seinni réttir sun. 2. okt. kl. 14.00
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal. sunnudaginn 18. sept. kl. 11.00, seinni réttir sun. 2. okt. kl. 13.00
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg. sunnudaginn 18. sept. kl. 10, seinni réttir sun. 2. okt.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudaginn 19. sept., seinni réttir mán. 3. okt.
Tungurétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 10. sept., seinni réttir föstudaginn 16. sept.
Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 17. sept.
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf. Upplýsingar liggja ekki fyrir.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudaginn 19. sept. kl. 7.00 og mán. 26. sept. kl. 10.00
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 17. sept.
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 24. sept.