Börn í leikskólanum Uglukletti í Borgarnesi í fjöruferð.

Samantekt um starf allra leikskóla á Vesturlandi

Fyrr í ágústmánuði voru allir leikskólar á Vesturlandi opnaðir að nýju eftir sumarlokanir. Nýir nemendur hafa nú flestir stigið sín fyrstu skref á sínu fyrsta skólastigi, aðlögun að hefjast eða henni jafnvel að ljúka og hefðbundið skólastarf að fara í gang. Skessuhorn heyrði í stjórnendum allra 16 leikskólanna á Vesturlandi og fékk helstu upplýsingar frá hverjum og einum. Afraksturinn má sjá í Skessuhorni sem kom út í dag.

Líkar þetta

Fleiri fréttir